FLUTNINGSÞRIF VERÐSKRÁ

Fáðu virðisaukaskattinn endurgreiddan

,,Allir Vinna” átak ríkisstjórnarinnar hefur verið framlengt tímabundið. Átakið veitir endurgreiðslurétt á virðisaukaskatti út árið 2021. Nánari upplýsingar hér: Island.is – Allir Vinna

VIÐ GETUM AÐSTOÐAÐ

*Uppgefin verðskrá miðast við þá verkliði sem taldir eru upp í lýsingu og einskorðast við þá.  Ef óskað er eftir því að fara út fyrir ramma þess sem kemur fram í verðskrá ber að vekja athygli á því áður en verk hefst og fá samþykki verktaka(Stórfínt).  Stórfínt áskilur sér rétt til að breyta verðum án fyrirvara, jafnvel á verkstað eða neita verktöku að einhverju eða öllu leyti ef verklýsing eða aðstæður endurspegla ekki raunverulegt eða eðlilegt ástand flutningshúsnæðis.  Allar verk- og verðbreytingar eru skilyrtar við fyrirvara um upplýsingagjöf til bæði verktaka(Stórfínt) og verkkaupa áður en þær eiga sér stað.
**  Verðskrá birt með fyrirvara um innsláttarvillur.