HEIMILISÞRIF
REGLULEG HEIMILISÞRIF
Innifalið:
Eldhúsborð, vaskur og eldavél þrifin
Speglar og gluggar þrifnir að innan
Þurrkað af yfirborðsflötum
Blöndunartæki, klósett, sturta og baðkar þrifið
Skúrað og ryksugað
Við erum sveigjanleg og því einskorðast þjónustan ekki við listann hér að ofan. Hafðu endilega samband ef þú sérsniðna lausn og við gerum þér tilboð.
