RÆSTINGAR

RÆSTINGAR Á ATVINNUHÚSNÆÐI

Það er mikilvægt að atvinnuhúsnæði sé faglega ræst svo að starfsfólki og gestum líði sem best. Við leggjum áherslu á vönduð og fagleg vinnubrögð og sníðum okkur að ykkar þörfum. Bjóðið okkur í heimsókn og við gerum úttekt á ræstiþörf ykkur að kostnaðarlausu.

Hvað er í boði?

Reglulegar ræstingar (2-3 skipti í viku)

Daglegar ræstingar

Gólfbónun

Mottuhreinsun

Áfylling á hreinlætisvörum

Önnur sérsniðin þjónusta að ykkar þörfum

VIÐ GETUM AÐSTOÐAÐ